Fundarbord
Við framleiðum fundarborð í mörgum stærðum og gerðum að óskum viðskiptavina, jafnt fyrir lítil fundarherbergi sem stóra ráðstefnusali.
Plöturnar á stærri borðin eru fáanlegar ferkantaðar, með beinum hliðum og rúnnuðum endum, eða með bogadregnum köntum.
Hér eru einnig sýnd hringborð í ýmsum stærðum sem og felliborð sem eru tilvalin fyrir félagsheimili og stofnanir.
Að auki eru sýnd hér nokkur sófaborð sem henta jafnt í skrifstofuhúsnæði sem á heimili.
Listaverð með vsk.
Vörunúmer: GO.TFBF180080M
Fundarborð 180 cm 61.080 kr.
Vörunúmer: GO.TFBF300120M
Fundarborð 300 cm 180.635 kr.
Vörunúmer: B116080MFK
Felliborð 63.532 kr.
Vörunúmer: BV10100
Vagn fyrir felliborð 142.764 kr.




Almennar fyrirspurnir Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.