Ýmis vara

Við bjóðum úrval smávöru og fylgihluta sem auka þægindi og notagildi húsgagna okkar.

Þar á meðal má nefna kapallok og -festingar til að auðvelda snyrtilegan frágang á snúrum, bakka undir skjöl og ritföng, skjáfestingar, borðhillur, fótskemla og læsingar á skúffur og hurðir.

Image
Image

Almennar fyrirspurnir  Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.