Á. Guðmundsson ehf hefur frá stofnun verið leiðandi í íslenskri hönnun og framleiðslu á skóla- og skrifstofuhúsgögnum. Í gegnum árin hefur Á.Guðmundsson átt í góðu samstarfi við íslenska hönnuði og arkitekta.

 

Frá upphafi hefur Á.Guðmundsson lagt mikla áherslu á kröfu markaðarins um góð og vönduð húsgögn og er því ávallt með arkitekta á sínum vegum sem sinna vöruþróun fyrirtækisins.

Hönnuðir

Í dag er Á. Guðmundsson ehf í samstarfi við eftirfarandi hönnuði:

Oddgeir Þórðarson og Guðrún Margrét Ólafsdóttir
Oddgeir Þórðarson og Guðrún Margrét ÓlafsdóttirHönnun: FLEX skrifstofuhúsgögn - ALEX
 Erla Sólveig Óskarsóttir
Erla Sólveig ÓskarsóttirHönnun: SPUNI - SPROTI - SPEKI

Almennar fyrirspurnir  Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.