Spuni stólar og fl.
Spuni er vönduð stólaröð hönnuð af Erlu Sólveigu Óskarsdóttur.
Stólarnir fást í mörgum gerðum. Þeir eru heilbólstraðir eða með lakkaðri skel.
Spuni stólarnir eru ýmist með krómuðum eða duftlökkuðum fótum, eða á hjólum (sjá töflu hér fyrir neðan).
Almennar fyrirspurnir Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.