Lucia áklæði

Lucia áklæðið á skilrúmin okkar er úr 100% endurunnum pólýester frá Camira Fabrics (www.camirafabrics.com).

Lucia fæst í 43 litum. Það er tregbrennanlegt og uppfyllir 50.000 núninga stuðul sam- kvæmt Martindale slitprófunar- skala.

Við mælum sterklega með því að sýnishorn af áklæði séu skoðuð áður en pöntun fer fram. Skjálitir eru sjaldnast marktækir og við getum ekki borið ábyrgð á litamismun af þeim sökum.

Almennar fyrirspurnir  Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.