Flex2 og Flex3 skilrúm

Þessi nýju Flex skilrúm eru hönnuð af Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsýni og skapa glæsilega viðbót við Flex línuna.

Flex2 skilrúmin fást ýmist með viðaráferð eða lökkuð í ýmsum litum. Þau eru fyllt með steinull til að dempa hávaða á vinnu- staðnum. Flex2 skilrúm eru framleidd í tveimur hæðum, 125 og 150 cm, og í ýmsum breiddum.

Flex3 skilrúmin fást lökkuð í ýmsum litum en hafa að öðru leyti sömu einkennin og Flex2 skilrúmin.

Image
Image

Almennar fyrirspurnir  Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.