Flex hillu- og skápaeiningar
Flex hillueiningar bjóðast í mörgum stærðum og úr mismunandi efnistegundum.
Í einingarnar má síðan setja skúffur og hurðir á ótal vegu.
Hillueiningarnir geta verið ýmist á fótum, hjólum eða töppum. Þær eru með spónlagt bak og nýtast því vel til að skipta vinnurými og skapa hlýlegt andrúmsloft.
Vörumyndir á þessari síðu sýna ekki endilega staðlaða útfærslu. Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa varðandi efnisval, liti, höldur, læsingar og annan frágang áður en pöntun fer fram.


Almennar fyrirspurnir Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.