Faxi stólar
Faxi er glæsileg lína af stólum sem henta nútíma vinnustöðum og stofnunum.
Stólarnir bera íslenskri hönnun og framleiðslu fagurt vitni. Þeir eru yfirleitt með svörtu neti í baki en í setu er hægt að velja um leður- eða tauáklæði í ýmsum litum og gerðum.
Hönnuður: Pétur B. Lúthersson, húsgagna- og innanhússarkitekt FHI.
Almennar fyrirspurnir Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.