Blazer áklæði

Blazer áklæðið á Spuna og Sprota stólana er lúxus ullar- blanda með mjúka fíltáferð frá Camira Fabrics (www.camirafabrics.com).

Blazer I fæst í 32 sterkum litum Blazer II fæst í 23 blönduðum litum

Allt Blazer áklæði er mjúkt viðkomu, tregbrennanlegt og uppfyllir 50.000 núninga stuðul skv. Martindale slitprófunarskala.

Á Guðmundsson býður litina sem hér eru sýndir.

Við mælum sterklega með því að sýnishorn af áklæði séu skoðuð áður en pöntun fer fram. Skjálitir eru sjaldnast marktækir og við getum ekki borið ábyrgð á litamismun af þeim sökum.
Blazer Lite

Almennar fyrirspurnir  Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.