24/7+ áklæði

24/7+ áklæðið á skólastólana okkar er blanda af pólýamíð, ull, vísíl og viskósa frá Camira Fabrics (www.camirafabrics.com).

24/7+ fæst í 20 litum. Það er eldvarið og uppfyllir 500.000 núninga stuðul samkvæmt Martindale slitprófunarskala.

24/7+ er áklæði sem er hannað til að þola stöðuga notkun. Það er óhemju slitsterkt en samt ótrúlega mjúkt og fínlegt að sjá.

Við mælum sterklega með því að sýnishorn af áklæði séu skoðuð áður en pöntun fer fram. Skjálitir eru sjaldnast marktækir og við getum ekki borið ábyrgð á litamismun af þeim sökum.

Almennar fyrirspurnir  Vinsamlegast hafðu samband við sölufulltrúa.